Talnakönnun

Útgáfufélagið Heimur

 

Útgáfufélagið Heimur hf.

Útgáfufélagið Heimur hf. er dótturfélag Talnakönnunar og hefur á undanförnum árum gefið út bækurnar Í liði forsætisráðherra eða ekki? og Íslenskar þjóðsögur. Hægt er að panta eintök í síma 512-7575 eða á netfanginu heimur@heimur.is. Kennitala Heims er 4711002770.

 
 
bjb2.png

Í liði forsætisráðherrans eða ekki?

Sagan hefst í ágústmánuði 1999 þegar straumhvörf urðu í íslensku viðskiptalífi. Á næstu árum varð skörp liðskipting í þjóðfélaginu og segja má að annað hvort hafi menn verið í liði forsætisráðherrans Davíðs Oddssonar eða ekki. Hér er sagan rakin og greint frá ótrúlegum átökum að tjaldabaki.

Um höfund

Höfundur bókarinnar er Björn Jón Bragason, lögfræðingur og sagnfræðingur. Eftir hann liggja fjórar bækur og fjöldi fræðigreina.

 
Islenskar-þjóðsögur.jpg

Íslenskar þjóðsögur

Allar helstu þjóðsögur úr safni Jóns Árnasonar í glæsilegri bók sem prýdd er 30 myndum eftir Freydísi Kristjánsdóttur.

Nú eru þjóðsögurnar aftur aðgengilegar fyrir nýja kynslóð lesenda og þá sem vilja rifja upp gömul kynni.